Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín og vinnuaðferðir í Öldugötu kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir, heitt á könnunni. Æviágrip Elena Mazzi and Sara Tirelli, A Fragmented World, video, 2016. Elena Mazzi was born in 1984 in Reggio Emilia (Italy). Her multimedial works have been displayed in many solo and collective exhibitions, among them the 14th Istanbul Biennale, the 17th BJCEM Mediterranean Biennale, Fittja pavilion in a collateral event at the 14thVenice Architecture Biennale, and COP17 in Durban. Elena’s project […]
Liðnar sýningar og viðburðir
Á staðnum
FOSS kynnir fjórar nýlegar útgáfur undir yfirskriftinni „Á staðnum“ í sýningarsal Skaftfells. Útgáfurnar búa yfir mikilli breidd listrænnar tjáningar og með ýmsu sniði en eru allar þróaðar undir áhrifum “yfirskilvitlegra” kringumstæðna: náttúrulegum fyrirbærum, forgengilegum aðstæðum, sögulegum viðburðum og félagslegum þáttum. Seyðfirska útgáfan FOSS, stofnað 2016 af Litten Nyström og Linus Lohmann, einblínir á fjölfeldi, prentuð og ekki prentuð, í takmörkuðu upplagi eftir alþjóðlega listamenn. Fyrsta útgáfan af þremur í seríunni “Seyðfirsk fjölfeldi” ber titilinn Sunnudagur, 29. september 1912 og er gefin út í samstarfi við Widowed Swan. Verkið er samstarf milli norska listamannsins Arild Tveito og skoska rithöfundarins, sýningarstjórans og eiganda Widowed […]