STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. „Corrected Vision“ is a new installation by artist Jessica MacMillan, where she has turned her bedroom in Skaftfell’s artist residency apartment into a solar observation room. By installing sheets of optical-grade filter over the windows of the room, 99.999% of all light from outside is blocked-and in combination with a completely darkened space inside-leaves the spherical sun as the only visible object. Unlike most solar filters, the special filter in this installation does not alter the color of the sun, […]
Liðnar sýningar og viðburðir
Margrét H. Blöndal
Einkasýning Margrétar H. Blöndal, pollur – spegill, stendur yfir frá 7. okt – 26. nóv. Ég var á ferð fótgangandi, áverkar á stígum mynduðu dældir fyrir vatn sem hefur fossað frá himninum síðustu daga. Spegill spegill herm þú mér. Sumir eru drullug díki, aðrir grárri og svo getur glitt í tæran botninn. Pollur er djúpur, gljúpur sem gleypir og fær eitthvað til að hverfa. Spegill flatur – tví- og þrívítt á víxl – samt getur maður horft inn í óendanleikann – eða ekki. Pollur er hjúpur um áverka, hylur eða undirstrikar – allt eftir því hvað þú vilt og vilt. […]