Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2017/08/endzeit still skaftfell resize

Sýning á vefþáttaröðinni ENDZEIT

Föstudaginn 25. ágúst mun vefþáttaröðin ENDZEIT (Endalok alls) eftir systkynin Önnu og Jan Groos verður sýnd í gestavinnustofu Skaftfells, Austurvegi 42, 3. hæð kl. 21:00. Þáttaröðin telur sjö þætti, hver er 15-20 mínutur að lengd, og hægt er að streyma þeim beint af www.endzeit.at. Jan Groos (DE) er um þessar mundir gestalistamaður í Skaftfelli. Hann lagði stund á listræna kvikmyndagerð í Harun Farocki í Listaháskólanum í Vín. Í samstarfi við systur sína, Önnu Gross, vinna þau að kvikmyndagerð með sterki skírskotun í fræðilega orðræðu. ENDZEIT (Endalok alls) fjallar um tilbúnu persónuna Daniel Reis. Á meðan á dvöl Jan stendur notar […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/06/misguided fieldwork facebook

Afvegaleidd vettvangsvinna

Verið velkomin á örsýningu í Upplýsingamiðstöðinni, Ferjuhúsinu, miðvikudaginn 28. júní kl. 16:00-18:00. Sýningin er einnig opin fimmtudaginn 29. júní kl. 08:00-16:00. Á Afvegaleidd vettvangsvinna koma saman verk eftir Kristie MacDonald (CA) og Factory Workers Unite (DK). Á tveimur skjám í almenningsrýminu í ferjuhúsinu hefur verið skipt út upplýsingum handa ferðamönnum með myndbandsverkum sem sýna óhefðbundar athafnir. Bæði verkin eru framleidd samhliða öðrum verkefnum í gestavinnustofu Skaftfells og eru nokkurrskonar viðbragð við dvölinni. Listamennirnir hafa ákveðið að skilgreina listræna ferlið sem afvegaleidda vettvangsvinnu. Factory Workers Unite works with questions of position within a social, political and aesthetic field of critical commentary and […]

Read More