Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2017/01/jenniferschmidt govislandfedstd595c2003 2014

Listamannaspjall #27

Gestalistamenn Skaftfells í janúar, Helen Nisbet og Jennifer Schmidt, kynna verk sín og vinnuaðferðir miðvikudaginn 18. janúar kl. 17:00 í sýningarsal Skaftfells. Helen er starfar sem sýningarstjóri og dvelur í boði Transfer North netverksins. Jennifer starfar þvert á miðla með áherslu á myndmál og endurtekningu innan tiltekins umhverfis. Spjallið fer fram á ensku og tekur u.þ.b. 60 mín. Nánar um gestalistamennina Helen Nisbet is a curator from the Shetland Islands who lives and works in London. She is currently the Curatorial Fellow at Cubitt Gallery in London. Previous to this she worked as curator for UP Projects, Open Source Festival […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/11/tromso dollsz cover

Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra

Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í  Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum þykjustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda af New York Dolls og Sun Ra er Arkestra, blanda af andlegu pönki og frjálsum geimdjass. Í stað tæknilegrar nálgunar við tónlist, notar hópurinn aðra leið til að eiga samskipti hvert við annað og kortleggja rými og tíma. Samvinnuhópurinn samanstendur af hverjum þeim sem spilar að hverju sinni.