Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2016/10/heiti potturinn

RIFF úrval á Seyðisfirði

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Fimmtudaginn 3. nóv í Herðubreið verða sýndar verða tvær myndir, íslenska stuttmyndin Heiti potturinn og pólska kvikmyndin Waves. Dagskráin hefst kl. 20:00. Báðar myndirnar eru með enskum texta og engin aðgangseyrir. Viðburðurinn er hluti af Dögum myrkurs. Nánar um myndirnar Heiti potturinn Myndin notast við hreyfimyndir og tónlist til að umbreyta hinni klassísku heimildamyndaaðferð, að vera fluga á vegg, og skoðar hina sérstöku menningarlegu upplifun að vera fastagestur í heitu pottum sundlauganna. Lengd: 22 min Leikstjóri: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Waves Ania og Kasia eru lífsglaðar 17 ára stelpur. Þær […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/10/open studio 72dpi

Opnar vinnustofur

Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione Spriggs hefja leikinn í Bókabúðinni-verkefnarými kl. 17:00. Í kjölfarið mun Ann Carolin Renninger kynna verk sím í Draumhúsi gestavinnustofu, Norðurgötu. Nánar um listamennina Ann Carolin Renninger was born and grew up in Glücksburg at the Baltic Sea, now living and working in Berlin. Coming from the field of documentary filmmaking, her work today shifts more and more towards the printed space with the attempt of combining both. During the open-studio-day you are invited to have a look […]

Read More