Rússneska kvikmyndin Journey to the Mother eftir leikstjórann Mikhail Kosyrev-Nesterov verður sýnd í Herðubreið. Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír örlagaríkir dagar snúa öllu á hvolf í lífi hetjunnar og hálfsystur hans, Marie Lousie. Kvikmyndin hefur unnið fjölda verðlauna á Alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Sýningin er í boði af Production Center Norfest, Northern Traveling film Festival og Rússneska sendiráðinu og er hluti af Rússneskum bíódögum sem fer fram í Bíó Paradís og víða um land. Þetta er í fjórða skipti sem hátíðin er haldin og er hún styrkt af Ministry of Culture of the Russian Federation. Frír […]
Liðnar sýningar og viðburðir
never mine
Í sýningunni never mine breytir Miriam Jonas Bókabúðinni-verkefnarými í sögu sem á ekki að lesa heldur stíga inn í: heimsókn í ímyndaða námu, afdrep og tilraunastofu hliðarsjálfs hennar. Frásögnin er knúin áfram af áhrifum staðarhátta þar sem listakonan var að finna sjálfa sig umvafna háum fjöllum og viðvarandi svefnleysi. Hún heyrði sögu af kristölum sem væri að finna innan fjallanna sem valda truflun á svefn og draumförum, fæddist hugmyndin um námumanninn sem gefur, gerir tilraunir og vaknar fegin og lausnamiðaður. Miriam Jonas (f. 1981), er styrkþegi Goethe-Institut Dänemark styrksins árið 2016 og vinnur helst staðbundið. Hún nam myndlist í Münster og Barcelona og hlaut þjálfun við leikmyndagerð. Þar til lok […]