Liðnar sýningar og viðburðir

Local/Focal/Fluctuant

Local/Focal/Fluctuant

Föstudaginn 25. sept, kl. 19:30 – 22.00 Bókabúðin-verkefnarými Seyðisfjörður býr yfir alþjóðlegri tengingu við umheiminn. Gríska listateymið Campus Novel rannsakar þennan hafnarbæ á Austurlandi í samhengi við almenna ímynd um samsvarandi svæði. Straumur fólks, innfluttra vara og upplýsinga mótar einkenni staðarins og gefur um leið vísbendingar um tengsl, hreyfanleika, tengslanet, stjórnkerfi, takmarkanir og skaranir. Myndbandsinnsetningin Local/Focal/Fluctuant er tilraun til að staðsetja þessi einkenni staðarins út frá þeirri sérstöðu sem áðurnefnt gegnumstreymi skapar. Campus Novel er listateymi sem er starfækt bæði í Aþenu og Berlín og var stofnað í nóvember 2011. Í verkum sínum gera listamennirnir tilraun til að afbaka staðhæfingar um […]

Read More

Seyðisfjörður Suite

Seyðisfjörður Suite

Aðeins eina kvöldstund ! Opnun þriðjudaginn 16. sept from 18-20 í Bókabúðinni-verkefnarými Seyðisfjörður Suite er sería með níu myndum teiknaðar með blýi, silfri og krít á vindpappa. Verkin urðu til á sex vikna tímabili á Hóli, gestavinnustofu Birgis Andréssonar á Seyðisfirði. Í þoku, mistri og aðstæðum sem bjóða upp á lítið ljós skortir sjónrænar upplýsingar bætir hugurinn það upp með því að skálda minningar. Á svipaðan máta getur teikning vakið upp stað án þess að eiga sér eftirmynd. Serían Seyðisfjörður Suite kallar fram upplifun af stað sem er ekki lengur til. I draw because it does not discriminate between any […]

Read More