Liðnar sýningar og viðburðir

Landslag hjartans

Landslag hjartans

Sýningarstjóri Þórunn Eymundardóttir Þráin eftir því að tilheyra, að sjá og skilja sjálfan sig er öllum mönnum sameiginlegt. Það umhverfi sem einstaklingurinn vex úr grasi í verður óhjákvæmilega stór partur af sjálfsmynd hans og hefur áhrif á það hvernig hann horfir á heiminn; að heiman. Þessi sýning á úrvali verka í eigu Seyðisfjarðarkaupstaðar sýnir okkur glögglega hvert sjónir manna beinast þegar hylla á heimahagana, heiðra þá er skipt hafa sköpum fyrir samfélagið eða minnast merkra tímamóta. Verkin á sýningunni, sem eru í flestum tilfellum gjafir til bæjarins, eru því einskonar spegilmyndir. Myndefnið, fjörðurinn fagri eða fegursti staður gefandans, er því […]

Read More

denatured, 26-28 júní

denatured, 26-28 júní

Í Bókabúðinni-verkefnarými 26-28 júní, 2015 Í tengslum við 120 ára afmælishöld Seyðisfjarðarkaupstaðar mun breski gestalistamaðurinn David Edward Allen sýna nýleg verk í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýning opnar föstudaginn 26. júní kl. 17:00, og er opin um helgina frá 15:00-19:00. THE ANIMAL The greatest difference between native people and outsiders is found in Iceland. Manner, appearance and language work hand in hand. The heavens, the most common property of everyone, is crammed full with animals that appear in the guise of the stars that mankind believes in. But the only animal on the map of the world is Iceland. Iceland is the unknown […]

Read More