Home » 2015

denatured, 26-28 júní

Í Bókabúðinni-verkefnarými 26-28 júní, 2015

Í tengslum við 120 ára afmælishöld Seyðisfjarðarkaupstaðar mun breski gestalistamaðurinn David Edward Allen sýna nýleg verk í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýning opnar föstudaginn 26. júní kl. 17:00, og er opin um helgina frá 15:00-19:00.

THE ANIMAL

The greatest difference between native people and outsiders is found in Iceland. Manner, appearance and language work hand in hand.

The heavens, the most common property of everyone, is crammed full with animals that appear in the guise of the stars that mankind believes in. But the only animal on the map of the world is Iceland.

Iceland is the unknown animal in the eyes of the outsider. That is why he sets off in quest of the animal within himself. The quest is his expectation and experimentation with the yardstick of separateness. And at the same time his place in the world of the other animals.

Animals discover their separateness by claiming part of their environment as their own territory. Having encountered the animal in oneself and trying to merge it with ones consciousness often creates an adequate separateness with respect to those who do not know of the existence and origin of the animal. A wondrous hybrid is born.

When eventually, the separateness is evaluated, the animal is set free and man remains in the oblivion of the stars. He shares out his emptiness and his injury among them.

Birgir Andrésson
1994-95

David Edward Allen (UK) er búsettur í Berlín. Verk hans hverfast um landslag í víðu samhengi og staðsetning áhorfandans gagnvart því. Til dæmis notar hann náttúruleg fyrirbæri eins og þyngdaraflið, ræktun lífrænna trjáa eða hreyfingar hljóðbylgja til að búa til formgerð sem hægt er að endurskipuleggja. Verk David eru eins og tilraunir til að einangra eða gildrur til að fanga augnablik breytinga, hreyfingar eða röð aðstæðna, með því að nota umhverfið sem aðferð til að hafa áhrif á eða búa til form.