Articles by: Skaftfell Residency

Welcome Florin Bobu

Welcome Florin Bobu

Skaftfell warmly welcomes Florin Bobu artist-in-residence for the month of October. Bobu is a Romanian artist and curator who lives and works in Iași. He is a part of 1+1, a not-for-profit organisation with the main purpose of promoting the role of the artist in the Romanian contemporary society by strengthening its social status, by defining the artists’ responsibilities and by supporting artistic practices. 1+1 mediates the production of artistic projects in public/private spaces and encourages the mobility of artists/artworks. Bobu was a part of the curatorial team of tranzit.ro/lasi who implemented the project “Artists as agents of institutional exchange” […]

Read More

samlestur: hvernig á að hugsa myndir pólitískt? / reading group: how to think images politically?

samlestur: hvernig á að hugsa myndir pólitískt? / reading group: how to think images politically?

Hvernig á að hugsa myndir pólitískt? Þér er boðið að taka þátt í samlestri með gestalistamanni Skaftfells Florin Bobu, miðvikudaginn 18. október á efstu hæð Skaftfells.  Til að svara spurningunni “hvernig á að hugsa myndir pólitískt?” munum við reyna að forðast skoðanir sérfræðinga (í listum eða vísindum) og takast á við verkefnið sjálf, í sameiginlegri tilraun til að lesa, hugsa og athafast saman. Við munum nota fullyrðingu Jean-Luc Godard sem útgangspunkt: „Vandamálið er ekki að gera pólitískar kvikmyndir, heldur að gera kvikmyndir á pólitískan hátt“ og við munum reyna að ígrunda á gagnrýninn hátt tilraunir virkra listamanna og aðgerðarsinna sem […]

Read More