Skaftfell has taken on the extensive project of collecting narratives from all the inhabitants of Seyðisfjörður. Swiss Artist Cristoph Büchel, Skaftfell´s Art Director 2011-2012, initiated the project but it will be carried out in cooperation with the Icelandic Centre for Ethnology and Folklore (ICEF). The collection will take place simultaneously in Strandir and Seyðisfjörður. It is unique to have the opportunity to map the memories of an entire community. That sort of mapping not only gives insight into the community in question but is also a unique contemporary documentation. A document on human existence, a document on the passing of […]
Past exhibitions and events
Annan hvern dag, á öðrum stað // Varannan Dag Någon Annanstans // Joka Toinen Päivä Jossain Muualla
Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma sér fyrir á Seyðisfirði. Þessa dagana stendur yfir tveggja vikna námskeið í samstarfi við Skaftfell, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands. Bærinn Seyðisfjörður hefur þá sérstöðu að vera sögulegur tengipunktur, úr alfaraleið en býr jafnframt yfir ríkulegri menningarsögu og er það fastheldið álit að bærinn sé fyrsta aðsetur menningar á Íslandi. Bærinn er því áhrifarík uppspretta hugmynda sem byggja á sögu, sjálfræði og staðsetningu en mörg verk sýningarinnar byggja einmitt á þessum […]