Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma sér fyrir á Seyðisfirði. Þessa dagana stendur yfir tveggja vikna námskeið í samstarfi við Skaftfell, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands. Bærinn Seyðisfjörður hefur þá sérstöðu að vera sögulegur tengipunktur, úr alfaraleið en býr jafnframt yfir ríkulegri menningarsögu og er það fastheldið álit að bærinn sé fyrsta aðsetur menningar á Íslandi. Bærinn er því áhrifarík uppspretta hugmynda sem byggja á sögu, sjálfræði og staðsetningu en mörg verk sýningarinnar byggja einmitt á þessum […]
Past program
Andrea Weber exhibits at the Bookshop-Projectspace
Andrea Weber lives and works in Paris and Berlin. She studied photography and fine art in the years 1994 – 2006. She is interested in questions of space and the interrelation between two- and three-dimensionality. The overlapping from the inside to the outside space or the relation between in and outside are important elements in her work. The spaces she creates are imaginary, intimate spaces inspired by dreams, nature and urban surroundings. The openness of spatial design and the rejection of determination lead to an space- and timeless atmosphere. In her work she plays with multiple levels, with the levels […]