Laust pláss í gestavinnustofu janúar og febrúar

Vegna óvæntra forfalla er laust pláss á Hóli – gestavinnustofu í janúar og febrúar 2011

Þeir listamenn sem ekki eru á biðslista þurfa að senda inn ferilskrá og nokkrar myndir af verkum eða link á heimasíðu á póstfangið skaftfell@archive.skaftfell.is
Það verður valið samkvæmt þeim forsendum sem gefnar eru upp á heimasíðu Skaftfells, sjá frekari upplýsingar á https://archive.skaftfell.is

Vegna þess hversu stuttur fyrirvarinn er þurfa þeir listamenn sem hafa áhuga að bregðast hratt við.

Skaftfell_holl_copy