Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur.
Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri.
Poppkorn fyrir alla og engin aðgangseyrir.
Dagskrá:
CARROT / 2003 / 7’ / Nukufilm
Leikstjórn: Pärtel Tall
MIRIAM PLAYS HIDE AND SEEK / 2004 / 5’ / Nukufilm
Leikstjórn: Priit Tender
INSTINCT / 2003 / 10’ / Nukufilm
Leikstjórn: Rao Heidmets
MIRIAM’S NESTBOX / 2006 / 5’ / Nukufilm
Leikstjórn: Riho Unt
CARROT OF THE THEATRE / 2006 / 5’ / Nukufilm
Leikstjórn: Pärtel Tall
MIRIAM AND THE FLOOD / 2006 / 5‘ / Nukufilm
Leikstjórn: Riho Unt
CONCERT FOR A CARROT PIE / 2002 / 12’ / Eesti Joonisfilm
Leikstjórn: Janno Põldma & Heiki Ernits
Heildarsýningatími: 49 mín / Takið eftir, allar myndirnar eru án tals.
Dagskráin er sett saman og valin af Heilika & Ülo Pikkov, sem dvelja nú í gestavinnustofu Skaftfells.