Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"

(MAL)FUNCTION

(MAL)FUNCTION

Verið velkomin á sýningu Jukka Hautamäk og Minna Pöllänen í Bókabúðinni-verkefnarými þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00. Jukka Hautamäk heldur tónleika kl. 18 á opnunardaginn. Einnig mun Minna Pöllänen vera með útigjörning, Skoðunarferð, fimmtudaginn 18. des kl. 18. Lengd 30, á ensku. Klæðist eftir veðri. Opið daglega 17. – 19. desember 2014, opið frá kl. 15-18 Listamaðurinn Jukka Hautamäki (b. 1971), er fæddur í Oulu en býr og starfar í Helsinki, Finnlandi. Jukka vinnur með fundin efni, rafeindatækni, hljóð, ljós og myndband. Í Bókabúðinni-verkefnarýni sýnir Jukka ný “gerðu það sjálfur” hljóðtæki sem hann hefur unnið að meðan á dvöl hans stóð í gestavinnustofu […]

Read More

Húfur frá New Yok

Húfur frá New Yok

Vetrarhúfur gerðar með hefðbundnum aðferðum. Opnun laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00. Opið daglega til 29. nóvember kl. 14:00-18:00. Hönnunarfyrirtækið New Yok hefur tímabundið flutt starfsemi sína í Bókabúðina-verkefnarými í hjarta Seyðisfjarðar. Þar eru framleiddar handgerðar húfur úr ull af Seyðfirsku sauðfé beint úr nærliggjandi fjallahaga. Hægt er að fylgjast með ströngu vinnuferlinu, umbreytingu á hráu og kornóttu reyfi verkað í silkimjúkt garn og tilurð hinnar klassísku New Yok götustíls húfu. Sýningin leiðir gesti í gegnum framleiðsluferlið og gefur einstæða yfirsýn í vefnaðartækni. Við þetta tækifæri mun listamaðurinn, Petter Letho, einnig sýna nýtt listaverk “Research and Reflection: the best of, so far“.  […]

Read More