Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé nauðsynlegur hluti af hans sköpunarferli og sú iðja hafi ómeðvitað áhrif á hans listrænu útkomu. Undanfarinn fimm ár hefur Joey safnað fréttatilkynningum frá myndlistarsýningum og fær að láni frá þeim eina setningu úr hverjum texta til að búa til sína eigin tilkynningu. About er hljóðverk þar sem listamaðurinn les eigin fréttatilkynningu. Hið kunnulega listræna orðræða verður á tímum þversögn og illskynjanleg, en á sama tíma dregur upp greinilega lýsingu á […]
Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"
The Shades of Blue
Myndbandsverkið „The Shades of Blue“ eftir Mariko Takahashi verður sýnt laugardaginn 5. janúar í Bókabúðinni – verkefnarými, frá kl. 16-20. „I am interested in the sense of being out of reality, such as numbness, dream or euphoria. Often with the use of visual (moving image, light) and audio in a specific space, I aim to reach these states. In order to do so, I need to know what I want to escape from. I need to know about reality and how I recognize something as real. Being in Seyðisfjörður meant that I was in the another phase of my nomadic […]