Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

Veldi

Veldi

Útskriftarnemar í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands dvöldu á Seyðisfirði í tvær vikur við undirbúning sýningarinnar og hafa notið aðstoðar bæjarbúa sem tóku þeim opnum örmum og hafa veitt þeim innsýn í fjölbreytta verkmenningu bæjarins. Þeir hafa þannig kynnst fiskveiðum, stálsmíðum og ullarvinnslu auk þess sem þeir hafa fengið að reyna á eigin skinni einangrun og óvissu sökum vondra veðra og ófærðar. Þetta er stærsti hópur nemenda sem sækir námskeiðið frá upphafi, en auk þess fylgja sumum nemendum makar og fjölskyldur. Hópurinn er fjölbreyttur og inniheldur landkrabba og reyndar aflaklær, grasætur og blóðþyrstar skyttur, vinnuþjarka og letiblóð, borgarbörn og sveitavarga, sumir […]

Read More

Hnallþóra í sólinni

Hnallþóra í sólinni

7. september 2013 – 16. febrúar 2014 Aðalsýningarsalur Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998). Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa um sýninguna, sjá nánar hér. Dieter var með eindæmum fjölhæfur myndlistamaður og hönnuður. Hann skapaði linnulaust af mikilli eldmóð og vann í ólíka miðla; grafík, höggmyndir, málverk, bókverk og myndbandslist. Nálgun Dieters við sköpunarferlið, tæknilegar aðferðir og efnivið var nýstárleg, og er hann talinn með áhrifamestu listamönnum frá Evrópu, eftir seinni heimstyrjöld. Á sýningunni Hnallþóra í sólinni er lögð áhersla á framlag Dieters til […]

Read More