Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

Bananas

Bananas

Skaftfell hefur boðið danska listahópnum A Kassen gestavinnustofudvöl í júní og júlí. Gestavinnustofum Skaftfells er að ætlað að veita listamönnum tíma og rými til að upplifa, rýna í og kanna sköpunarferlið í frjóu og hvetjandi umhverfi. Samhliða mun A Kassen sýna afrakstur dvalarinnar í aðalsýningarsal Skaftfells frá 17. júní – 1. sept. Snemma á undirbúningsstigum fór A Kassen hópurinn að afla sér vitneskju um íslenska náttúru og menningu. Sér til mikillar furðu uppgötvuðu þeir að á suðurhluta Íslands er að finna stærstu banana plantekru í Evrópu. Ræktun hófst árið 1951 í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi, rétt fyrir ofan […]

Read More

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Hin árlega rithöfundalest rennur í hlað á Seyðisfirði laugardaginn 30. nóv. Lesturinn hefst stundvíslega kl. 20:30 í sýningarsal Skaftfells. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýjum verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir, Dísusaga – Konan með gulu töskuna Sigríður Þorgrímsdóttir, Alla mína stelpuspilatíð Andri Snær Magnason, Tímakistan Bjarki Bjarnason, Sérðu harm minn, sumarnótt? Jón Kalman Stefánsson, Fiskarnir hafa enga fætur Aðgangseyrir er 1.000 kr. en 500 fyrir börn og eldri borgara. Posi á staðnum. Lestinn stoppar einnig á eftirfarandi stöðum: Kaupvangskaffi Vopnafirði, fös. 29. nóv. kl. 20:30 Skriðuklaustri Fljótsdal, lau. 30. nóv. kl. 14:00 Safnahúsinu Neskaupstað, sun. 1. des. kl. 13:30 Að lestinni standa: Menningarmálanefnd Vopnafjarðar, Gunnarsstofnun, Skaftfell […]

Read More