Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

PRJÓN: Gjörningaverkefni

PRJÓN: Gjörningaverkefni

Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS) Brent Birnbaum (US) Gavin Morrison (GB/F) – í samstarfi með Karen Breneman (US) Karlotta Blöndal (IS) Yvette Brackman (US/DK) Sýningarstjóri: Ráðhildur Ingadóttir Gjörningadagskrá: 16.-24. maí Teiknigjörningur Skaftfell – sýningarsalur Brent Birnbaum Miðvikudagur 22. maí Fimmtudagur 23. maí Kl. 17:00 LITIR Stálbúðin, Fjarðargötu 1 Karlotta Blöndal Kl. 17:00 LÍNA Siðasti ljósastaurinn á Hafnargötu Karlotta Blöndal Kl. 18:00 ANDARGUGGI: óperu gjörningur Angró höfnin Ásta Fanney Sigurðardóttir & Gavin Morrison Kl. 18:00 ANDARGUGGI: óperu gjörningur Brúin á Lónsleira Ásta Fanney Sigurðardóttir & Gavin Morrison Föstudagur 24. maí Laugardagur 25. maí Kl. 17:00 FÁLMAR Skaftfell – sýningarsalur Karlotta Blöndal Kl. 11:00 MINNINGARÆÐA Í […]

Read More

SLEEPING BEAUTY

Sequences VI – utandagskrá Sunnudaginn 14. april,  15:00-22:00 17:00-22:00 Sýningarsalur Skaftfells Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn sem er órjúfanlegur hluti okkar daglega lífi. Inga mun koma sér fyrir í opinberu sýningarrými og „framkvæma“ iðjuna. Ólíkt öðrum daglegum athöfnum er svefnþörfin ósjálfráð og skilyrð. Til að undirbúa sig mun listamaðurinn þjálfa sig í að auka þolmörk svefnleysi og neita sér um svefn. Inga mun framkvæma gjörninginn í sýningarsal Skaftfells sunnudaginn 14. apríl frá kl. 15:00-22:00, eða þar til hún vaknar. Viðburðurinn er hluti af Sequences VI – […]

Read More