Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

Stuttar eistneskar hreyfimyndir

Stuttar eistneskar hreyfimyndir

Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur. Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri. Poppkorn fyrir alla og engin aðgangseyrir. Dagskrá: CARROT / 2003 / 7’ / Nukufilm Leikstjórn: Pärtel Tall MIRIAM PLAYS HIDE AND SEEK / 2004 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Priit Tender INSTINCT / 2003 / 10’ / Nukufilm Leikstjórn: Rao Heidmets MIRIAM’S NESTBOX / 2006 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Riho Unt CARROT OF THE THEATRE / 2006 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Pärtel Tall MIRIAM AND THE FLOOD / 2006 / 5‘ / […]

Read More

Frásagnasafnið 2011-2012

Frásagnasafnið 2011-2012

Laugardaginn 12. maí 2012, kl. 16, mun Frásagnasafnið opna á ný í aðalsýningarsal Skaftfells. Til sýnis verða nýjar frásagnir sem hafa bæst í safnið, ásamt eldri frásögnum, þar af 25 með enskum texta. Nýjar frásagnir munu bætast við reglulega. Hér fyrir ofan gefur að líta innslag Skaftfell í blogsíðu Kynningarmiðstöðvar Íslenskra myndlistar, Icelandic Art Center. Nánar um verkefnið Frá því í byrjun árs 2011 hefur Skaftfell staðið að verkefninu Frásagnasafnið. Tilgangurinn er að safna frásögnum allra íbúa Seyðisfjarðar á árunum 2011 til 2012 og varðveita einskonar svipmyndir sem saman lagðar gefa heildstæða mynd af samfélaginu. Það er einstakt að geta […]

Read More