6. 7. & 8. júlí Skaftfell, Austurvegi 42 & 8 – 10 júlí Egilsstaðir Sláturhúsið, menningarhús Sýningar hefjast @21.00 Enginn aðgangseyrir Kvikmyndahátíð frá Póllandi sem byggir á gömlum hefðum ferðabíóa. Hópur pólskra kvikmyndagerðamanna ferðast um Ísland með litla kvikmyndahátíð í skottinu. Kvikmyndirnar verða sýndar á völdum stöðum umhverfis landið en auk þess vinnur hópurinn að heimildamynd um ferðina. Eftirfarand myndir verða sýndar í Skaftfelli: 1. Pociag/ Night Train (1959) – Jerzy Kawalerowicz 2. Salto (1965) – Tadeusz Konwicki 3. Nóz w wodzie/ Knife in the water (1961) – Roman Polanski 4. Rysopis/ Identyfication (1964) – Jezry Skolimowski http://www.pawelandwawel.org Uppákoman er […]
Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"
Frásagnasafnið
Söfnunarmiðstöð Frásagnasafnsins opnaði í Skaftfelli 17. júní 2011 Kafli tvö: Frásagnir Strandamanna koma í Skaftfell 26. nóvember 2011, móttaka kl. 17:00. Sagnamennirnir Vigdís Grímsdóttir og Hallgrímur Helgason deila nokkrum sögum frá Seyðisfirði með gestum Skaftfells af sinni alkunnu frásagnagleði. Skaftfell hefur tekið sér á hendur það yfirgripsmikla verkefni að safna frásögnum allra íbúa Seyðisfjarðar. Svissnenski listamaðurinn Cristoph Büchel, listrænn stjórnandi Skaftfells árin 2011 og 2012, á frumkvæði að verkefninu. Verkefnið er unnið af Skaftfelli í samvinnu við Þjóðfræðistofu en söfnunin fer fram samtímis á Ströndum og á Seyðisfirði. Það er einstakt að geta kortlagt endurminningar heils samfélags. Slík kortlagning veitir […]