Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

Rithöfundalestin 2010

Bragi Ólafsson Sigrún Pálsdóttir Kristín Steinsdóttir Ævar Örn Jósepsson Elísabet Brynhildardóttir/Anna Ingólfsdóttir

Birgir Andrésson, Tumi Magnússon og Roman Signer

Birgir Andrésson, Tumi Magnússon og Roman Signer

Svissneski listamaðurinn Roman Signer hefur á undanförnum árum tengst Íslandi með ýmsum hætti, bæði sýnt verk sín hér á landi en einnig unnið með íslenskum listamönnum. Þar á meðal eru þeir Tumi Magnússon, sem nú býr og starfar í Danmörku og á Seyðisfirði og Birgir Andrésson, en hann lést fyrir aldur fram árið 2007. Tumi Magnússon og Roman Signer sýna meðal annars ný verk sem þeir hafa unnið sérstaklega fyrir Skaftfell, en sýnd verða textaverk eftir Birgi Andrésson. Inn og út um gluggann (In and out of the limits) Það hlýtur að teljast til veislu að sjá Birgi Andrésson, Roman […]

Read More