Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á teikninguna, það að teikna uppúr sér. Tengsl teikningarinnar, hugmyndaflugsins og draumana (drauma dags og nætur). Ásdís kemur með eitthvað óvænt í pokahorninu beint frá Póllandi, þar sem hún hefur dvalið í vinnustofu undanfarið. Bjargey sýnir teikningar úr seríunni: “Láttu mig í friði, ég er að reyna að sofa, ég kom ekki til Suður Ameríku til að vinna” Ingibjörg teiknar konur alla daga. Kristín teiknar allskyns fígúrur uppúr sér og skrifar gjarnan […]
Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"
HlÍÐAR / SLOPES
Sýningarstjóri er Guðmundur Oddur Magnússon. Næstkomandi laugardag kl 14.00 verður opnuð sumarsýning Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson. Sýningin nefnist „Hlíðar“. Kristleifur er fæddur í Reykjavík 1973 en er alinn upp á Egilsstöðum. Hann lærði myndlist og ljósmyndun í Leipzig í 8 ár og útskrifaðist frá prófessor Timm Rautert árið 2003. Eftir það hafði Kristleifur aðstöðu í Klink & Bank við Brautarholt og síðar í Komplexinum við Skipholt í Reykjavík. í byrjun þessa árs fluttist Kristleifur til Berlínar þar sem hann hann býr og rekur stúdíó í Kreuzberg. Um þessar mundir hanga tvö stór verk […]