01 des 2007 – 31 des 2007 Aðalsýningarsalur Fjölmargir íslenskir listamenn eiga verk á sýningunni en hún gefur góða mynd af nálgun myndlistarmanna við bókaformið.
Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"
LISTSÝNING
11 ágú 2007 – 11 nóv 2007 Aðalsýningarsalur Erla Þórarinsdóttir “Sameign; opinber rými frá nýlendu- og sjálfstæðistíma” Verkið samanstendur af 6 málverkum af grunnflötum opinberra bygginga í Reykjavík, máluð í skala 1:50. Hegningarhúsið, Alþingishúsið, Hnitbjörg, Kristskirkja, Háskólinn og Hallgrímskirkja eru sameignleg rými, viðmið okkar á önnur rými, hegðun okkar, verðmætamat og sjálfsímynd. Hulda Hákon „MUNASKRÁ“ Allt verkið eru 350 spjöld þar sem á eru letraðar innihaldslýsingar á 350 kössum sem eru í geymslum Reykjavíkurborgar. Þar eru komnir kassarnir sem starfsmenn borgarinnar notuðu þegar vinnustofa Jóhannesar Sveinssonar Kjarval var tæmd í lok sjöunda áratugarins. Hér er eingöngu komin skráin yfir munina sem voru […]