Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

EL GRILLO

EL GRILLO

Vorboðinn ljúfi birtist á Seyðisfirði út úr sjómuggunni fimmtudaginn 1. mars. Dieter Roth Akademían með nemendum frá Listaháskóla Íslands og erlendum gestanemum hreiðrar um sig í Skaftfelli, Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Þetta er sjötta árið í röð sem Dieter Roth Akademían, undir stjórn Björns Roth myndlistamanns heldur nokkura vikna vinnubúðir í Skaftfelli fyrir hóp myndlistarnema. Hópurinn vinnur náið saman í rúmar tvær vikur að undirbúningi sýningar sem er snemmborinn vorboði inn í menningarlíf Seyðfirðinga. Stór hluti bæjarbúa er viðriðin undirbúning sýningarinnar þar sem nemendurnir vinna að verkum sínum inn á verkstæðum bæjarins, undir handleiðslu þess hagleiks fólks er þar starfar. Listnemarnir […]

Read More

Rithöfundalestin 2006

Rithöfundalestin 2006

02 des 2006 Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn“ í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN fyrr um daginn Aðgangseyrir 1.000 kr Einar Kárason ,,Úti að aka“ Ferðabók Eiríkur Guðmundsson ,,Undir himninum“ Skáldsaga Halldór Guðmundsson ,,Skáldalíf Ofvitin úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri“ Ævisaga Ingun Snædal ,,Guðlausir menn-hugleiðingar um jökulvatn og ást“ Ljóðabók Þórunn Valdimarsdóttir ,,Upp á Sigurhæðir-saga Matthíasar Jochumsonar“ Ævisaga