Föstudaginn 8. ágúst kl. 17:00 Bókabúðin-verkefnarými Nýkomnir gestalistamenn Skaftfells í ágúst; Daniel Björnsson (IS), Maria Glyka + Vassilis Vlastaras (GR) og Malin Pettersson Öberg + My Lindh (SE) munu halda listamannaspjall fyrir áhugasama. Spjallið fer fram á ensku. Verið velkomin! Daníel Karl Björnsson, born in Reykjavik 1977, lives and works in Reykjavik and Berlin. He graduated from the Iceland Academy of the Arts in 2002. Daniel has been very active as an exhibiting Artist, Curator, Teacher and Organizer both nationally and internationally. Daniel works in a close context to the environment and often searches for the meaning in every days […]
Articles by: Tinna
Leiðsögn um RÓ RÓ alla miðvikudaga kl. 16:00
Skaftfell býður upp á leiðsögn um sýninguna RÓ RÓ alla miðvikudaga kl. 16:00. Fjallað verður um verkin í sýningarsalnum og valin verk utandyra. Verð 500 kr.