Articles by: Tinna

Fyrrum gestalistamenn Skaftfells í ljósmyndabók

Seyðisfjarðarkaupstaður stendur þessa dagana fyrir útgáfu á ljósmyndabók þar sem margar ljósmyndir eru teknar af fyrrum gestalistamönnum Skaftfells. Lista- og hönnunarteymið  RoShamBo teymið sá um útfærslu og gerð bókarinnar fyrir Seyðisfjaðrarkaupstað. Þær lögðu upp með hugmyndina að ljósmyndabókin myndi verða eins konar persónulegt albúm bæjarbúa þar sem samansafn myndanna gæfi tilfinningu fyrir mannlífi og umhverfi með þeirra sjónarhorni. Því var efnt til ljósmyndasöfnunar meðal heimamanna og gesta Seyðisfjarðar og kallað eftir myndefni sem að þeirra mati þætti áhugavert, fallegt eða einkennandi fyrir Seyðisfjörð. Þar sem ljósmyndun almennings hefur aukist gríðarlega á síðustu árum kom ekki á óvart hversu mikill fjöldi […]

Read More

23:58 – Just a little time

23:58 – Just a little time

Marie decided to take one year of her time to spent it in Iceland. Time to share with people while exploring an unknown world. Time is money. Time is precious. Some say, they don’t have enough time. I say: „There will always be enough time. The only hard thing is, to decide what you want to spent it on.“ Marie Dann (DE) sýnir verk í Bókabúðinni-verkefnarými helgina 8.-9. mars. Verkin voru unnin meðan Marie dvaldi á Íslandi á árstímabili og eru samansafn af tíma, ljósi á pappír, andlitum, línum og orðum, ónothæfum hlutum og stað sem þú gætir rekist á […]

Read More