Nemendur í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa vikuna 13.- 17. janúar unnið að þemaverkefni í myndlist, í undir leiðsögn kennara frá Skaftfelli. Verkefnið ber heitið Allt er í öllu og þar er sjónum beint að mannslíkanum. Föstudaginn 17. janúar verður haldin sýning á afrakstri verkefnisins í Gamla skóla frá kl. 12:30-14:00. Nánari upplýsingar hér
Articles by: Tinna
Point of View
Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 30. maí kl. 21:00 Í lok maí munu Katrín Agnes Klar og Lukas Kindermann sýna verk sem fjalla um hreyfingu í myndfleti. Þau skoða hreyfingu innan myndarinnar, hreyfingu listamannsins í myndinni eða myndina sem áhrifavald hreyfingar hjá áhorfandanum. Verk beggja listamanna eru byggð á huglægri hugmynd þeirra um listsköpun, sem er í þeirra skilningi annaðhvort stöðug eða sjónræn umbreyting. Vinnuferli þeirra fylgja þessari hugmynd um umbreytingu en niðurstaðan getur verið margvísleg. Opnunartímar: laugardag 31. maí, kl. 14-16 sunnudag 1. júní, kl. 14-16 þriðjudag 3. júní, kl. 14-16 miðvikudag 4. júni, kl. 14-16 Æviágrip Katrín Agnes Klar er fædd 1985. Hún nam […]