Frá og með þriðjudeginn 8. maí lokar Skaftfell vegna viðhalds í Bistrói, fram til 25. maí. Á sama tíma verður tekin stutt pása í sýningardagskránni og næst opnar Farfuglar 1998-2018, laugardaginn 26. maí. Þar verður rýnt í gestavinnustofustarfsemi Skaftfells, bæði með málþingi og sýningu.
Articles by: Tinna
Opnunartímar um páskana
Skírdagur 12:00 Föstudaginn langa 12:00 Laugardag 12:00 Páskadag 12:00 Annar í páskum 15:00 * Eldhús lokar 21:00.