Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir.
Articles by: Tinna
The painthing in painting at the magic moment
Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 21. júní kl. 17:00 Opið laugardaginn 22. júní frá kl.11: – 15:00 Fyrrum gestalistamaður Skaftfells Karin Reichmuth er í heimsókn á Seyðisfirði og mun af því tilefni sýna ný málverk og höggmyndir í Bókabúðinni.