Articles by: Tinna

Heiða og Berglind – mæðginaferð

Heiða og Berglind – mæðginaferð

Tónlistarkonurnar Heiða Eiríks og Berglind Ágústsdóttir ætla að fara litla tónleikaferð um landið í byrjun júní. Þær spila báðar frumsamda tónlist sem flokka mætti sem tilraunakennda popptónlist á jaðrinum, en nálgast tónlistarflutning sinn á mjög ólíkan hátt. Heiða notast eingöngu við kassagítar og söng og leikur hæga og seigfljótandi þjóðlagatónlist, en Berglind notar tölvu og míkrafón og leikur tilrauna-partý-raftónlist. Þær ákváðu að ferðast um Ísland í eina viku, og taka syni sína, 11 og 13 ára, með sér. Meðferðis verður líka tónlist á kasettum og geisladiskum sem þær ætla að kynna og selja. Heiða og Berglind munu spila á Seyðisfirði […]

Read More

Record your Memory at the Bookshop

Record your Memory at the Bookshop

Þriðjudag og miðvikudag, 28.-29. maí Bókabúðin verður opin frá kl. 10:00-17:00. Finissage miðvikudag 16:00-17:00. Núverandi gestalistamenn Skaftfells, Ásdís Sif Gunnarsdóttir (IS), Manfred Hubmann (AT), and Yann Leguay (F), munu halda tveggja daga sýningu á verkum sínum í Bókabúðinni-verkefnarými. Yann Leguay mun sýna The sailing stone. Verkið sýnir ferðalag steins sem er tekin frá Seyðisfirði, fluttur á fjarlægan stað og síðan skilað aftur á upphaflega staðsetningu. During the early decades of 2000, a common stone from the Seydifjordur’s mountains side has disappeared during a bit more than a week. The story says that it has travelled more than 6000 km over […]

Read More