Listamennirnir Joey Syta, Andrius Mulokas og Liam Scully hafa dvalið í gestavinnustofum Skaftfells frá því í mars. Þeir munu allir ljúka dvöl sinni nú um mánaðarmótin og af því tilefni verður haldið óformlegt listamannaspjall miðvikudaginn 24. apríl kl. 14:00 í gestavinnustofunni að Norðurgötu 5. Allir eru velkomnir!
Articles by: Tinna
Sequences VI – Utandagskrá
Dagskrá Laugardaginn 13. apríl Sunndaginn 14. apríl 16:00-19:00 Liam Scully (UK) HÓLLISTIC THERAPY Hóll gestavinnustofa 15:00-22:00 Inga Jautakyte (LT) SLEEPING BEAUTY Skaftfell, aðalsýningarsalur 17:00-19:00 Joey Syta (US) ABOUT Bókabúð-verkefnarými 18:00-21:00 Andrius Mulokas (LT) DOMESTIC BLISS Norðurgata gestavinnustofa Dagskráin er hluti af Sequences VI – Utandagskrá www.sequences.is