Articles by: Tinna

TRARAPPA

TRARAPPA

Árlega fara myndlistarnemar á þriðja ári Listaháskóla Íslands í vinnustofuferð til Seyðisfjarðar. Verkefnið er haldið á vegum skólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands. Allir nemendur hafa haft það að leiðarljósi að nýta sér umhverfi bæjarins og einstaka hjálpsemi Seyðisfirðinga við gerð verka sinna. Möguleikarnir eru óteljandi og viðfangsefnin fjölbreytt. Einn nemandi hefur til dæmis unnið náið með sprengjusérfræðingi bæjarins á sama tíma og annar hefur valið sér það verkefni að safna hlátri heimamanna. Aðrir nemendur hafa þá einbeitt sér að náttúru og umhverfi Seyðisfjarðar en vinna á ólíkan máta úr efniviðnum. Laugardaginn 2. mars kl. 16 opnar sýningin Trarappa […]

Read More

The Shades of Blue

The Shades of Blue

Myndbandsverkið „The Shades of Blue“ eftir Mariko Takahashi verður sýnt laugardaginn 5. janúar í Bókabúðinni – verkefnarými, frá kl. 16-20. „I am interested in the sense of being out of reality, such as numbness, dream or euphoria. Often with the use of visual (moving image, light) and audio in a specific space, I aim to reach these states. In order to do so, I need to know what I want to escape from. I need to know about reality and how I recognize something as real. Being in Seyðisfjörður meant that I was in the another phase of my nomadic […]

Read More