Articles by: Tinna

Söfnun á frásögnum lokið

Söfnun á frásögnum lokið

Söfnun á frásögnum í Frásagnasafnið mun formlega ljúka hinn 1. desember. Verkefnið hefur staðið yfir í tvö ár og hafa safnast um tvö hundruð frásagnir frá íbúum Seyðisfjarðar. Af þessu tilefni verða afrit af Frásagnasafninu afhent til varðveislu Bókasafni Seyðisfjarðar, Héraðskjalasafni Austfirðinga og Tækniminjasafni Austurlands. Fulltrúar frá þessum stofnunum munu veita því viðtöku. Einnig munu Árný Björg Bergsdóttir verkefnastjóri Frásagnasafnsins, Hrafnkell Lárusson forstöðumaður Héraðsskjalasafns Austfirðinga og Pétur Kristjánsson forstöðumaður Tækniminjasafnsins flytja erindi um verkefnið. Léttar veitingar í boði. Um Skaftfell og Frásagnasafnið / Skaftfell and The Narrative Collection from Skaftfell on Vimeo. Nánar um verkefnið Frá því í byrjun árs […]

Read More

Bókakynning: Nuclear Futurism

Bókakynning: Nuclear Futurism

Laugardaginn 24. nóvember Kl. 16:00 Skaftfell Bistró Breski heimspekingurinn Liam Sprod gaf nýverið út bókina Nuclear Futurism. Hann mun halda kynningu á Skaftfell Bistró og ræða um snertifleti bókmennta og heimspeki. Kynningin fer fram á ensku. Starting from the end of history, the end of art and the failure of the future set out by such ends, Nuclear Futurism reinvigorates art, literature and philosophy through the unlikely alliance of hauntology and the Italian futurists. Tracing the paradoxes of the possibilities of total nuclear destruction reveals the terminal condition of culture in the time of ends, where the logic of the apocalyptic […]

Read More