Articles by: Tinna

Dagur myndlistar

Dagur myndlistar

Hinn árlegi Dagur myndlistar verður haldinn laugardaginn 3. nóvember. Viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna. Til að fagna þessum degi opna myndlistarmenn á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði vinnustofu sínar fyrir gestum. Allir eru velkomnir til að kíkja í heimsókn  frá kl. 14-17, skoða vinnuaðstöðu og verk, spjalla og fræðast um starfið.   Egilsstaðir: Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið – Menningarhús, Kaupvangi 7 Íris Lind Sævarsdóttir, Sláturhúsið – Menningarhús, Kaupvangi 7 Seyðisfjörður: Garðar Eymundsson, Norðurgötu 5, 1. hæð Helgi Örn Pétursson, Fossgötu 4 Konrad Korabiewski, Árstígur 6. Hof stúdíó og gallerí, til húsa á sama stað, er opið líka. Linda Persson, […]

Read More

RIFF úrval 13.- 14. okt

RIFF úrval 13.- 14. okt

Laugardagur, 13. okt, kl. 15: MAÐKAR / LARVA. Barnamynd frá Suður Kóreu (fyrir fullorðna líka), 50 mín. Sýnd í Skaftfelli. Stikla: http://www.youtube.com/watch?v=vTw_6Db9sWs 25 X 2 min stuttmyndir um þá félaga Gulan og Rauðan. Tveir furðulegir maðkar, Gulur og Rauður, búa óafskiptir við niðurfall eitt í bænum. Á þessum leynistað njóta þeir alls kyns drasls sem fólk hefur kastað í ræsið eins og tuggnu tyggjói, bráðnum ís, smápeningum, hringjum og hinu og þessu. Skemmtið ykkur með þessum skemmtilega klikkuðu persónum! Laugardagur, 13. okt, kl. 17:  FREDDIE MERCURY – THE GREAT PRETENDER. Bresk heimildarmynd, 107 mín. Sýnd í Seyðisfjarðarbíó, Herðubreið. Um kvöldið […]

Read More