Articles by: Tinna

TRYING TO TEACH ICELANDIC WHILE LIVING IN GERMANY

10. – 31. ágúst 2012 Herðubreið / Reaction Intermediate Opnun og kynning á hljóðverkinu eftir Jens Reichert verður föstudaginn 10. ágúst kl. 15:30. Hugmyndin að hljóðverkinu Trying to teach Icelandic while living in Germany kviknaði árið 2010 þegar Jens dvaldi í gestavinnustofu Skaftells. Á þeim tíma var listamaðurinn að vinna að systurverki þess, Trying to teach German while on residency in Iceland. Það sem Jens þykir áhugaverk er þversögnin sem verður til við hljóðmyndun, það er framburði og þýðingu orða sem og tungumáls. Verkið fjallar um samband einstaklingsins við tungumálið og er það eingöngu skiljanlegt fyrir þá sem tala íslensku. Jens […]

Read More

Extract of the Complete Works

Extract of the Complete Works

23. ágúst – 20. september 2012 Vesturveggur / Reaction Intermediate Roger Döring mun opna tvær sýningar samtímis á Seyðisfirði næstkomandi fimmtudag. Á Vesturveggnum opnar sýningin „Extract of the Complete Works – no. 1“  en í Hof studíó og gallerí opnar „Extract of his complete works – no. 2“. Á báðum þessum sýningum mun Roger sýna teikniseríu sem hefur verið með í vinnslu í árabil. Viðfangsefnið er karakterinn Efendi sem Roger hefur teiknað síendurtekið og samanstendur serían af yfir 100 teikningum. Með yfirskrift sýninganna “Extract of the/his Complete Works ” gefur listamaðurinn til kynna að öll listrænafurð hans sé tengd þótt tjáningarmiðillinn […]

Read More