Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur. Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri. Poppkorn fyrir alla og engin aðgangseyrir. Dagskrá: CARROT / 2003 / 7’ / Nukufilm Leikstjórn: Pärtel Tall MIRIAM PLAYS HIDE AND SEEK / 2004 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Priit Tender INSTINCT / 2003 / 10’ / Nukufilm Leikstjórn: Rao Heidmets MIRIAM’S NESTBOX / 2006 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Riho Unt CARROT OF THE THEATRE / 2006 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Pärtel Tall MIRIAM AND THE FLOOD / 2006 / 5‘ / […]
Articles by: Tinna
Listamannaspjall #9 – kl. 15:30
Föstudaginn 10. ágúst Skaftfell, aðalsýningarsalur Jens Reichert – kl. 15:30 Þýski listamaðurinn Jens Reichert byrjar á því að halda kynningu á verkum sínum, ásamt því að taka til sýningar nýjasta hljóðverk sitt Trying to teach Icelandic while living in Germany, sem verður til sýnis í Félagsheimilinu Herðubreið. Meira Ülo Pikkov – kl. 16:00 Kvikmyndagerðarmaðurinn Ülo Pikkov mun sýna og segja frá nýjustu stuttmynd sinni Body Memory (2011 / Nukufilm / 9 mín). Meira