Articles by: Tinna

Listamannaspjall #9 og Body Memory

Listamannaspjall #9 og Body Memory

Föstudaginn 10. ágúst kl. 16:00 Skaftfell, aðalsýningarsalur Kvikmyndagerðarmaðurinn Ülo Pikkov mun sýna og segja frá nýjustu stuttmynd sinni Body Memory (2011 / Nukufilm / 9 mín). Myndin hefur fengið góðar viðtökur, verið valinn inn á fleiri en hundrað alþjóðlegar kvikmyndahátíð og unnið yfir tuttugu verðlaun. Hægt er að skoða stiklu úr myndinni hérna: http://vimeo.com/39621494 Ülo Pikkov (f. 1976) er eistneskur kvikmyndagerðarmaður, framleiðandi og rannsakandi. Hann nam hreyfimyndagerð í Turku Arts Academy í Finnlandi. Frá því 1996 hefur Ülo leikstýrt fjölmörgum stuttum hreyfimyndum hjá framleiðslufyrirtækjunum Eesti Joonisfilm og Nukufilm og skrif eftir hann, skopmyndir og teikningar hafa birst víða í eistneskum fjölmiðlum. Hann útskrifaðist árið 2005 úr […]

Read More

KVÖLD SÝNING: Eistneskar stuttmyndir

KVÖLD SÝNING: Eistneskar stuttmyndir

Sunnudaginn 5. ágúst kl. 20:00. Aðalsalur Skaftfells / Reaction Intermediate Sýndar verða nýjar eistneskar stuttmyndir, valdar og kynntar af Ülo og Heilika Pikkov. Dagskrá: BLOW/ 2007 / 8’ / pixillation / Silmviburlane Directed by Ülo Pikkov, Edited by Heilika Pikkov CROCODILE / 2009 / 17’ / drawn animation / Eesti Joonisfilm Directed by Kaspar Jancis FLY MILL / 2011 / 8’ / puppet film / Estonian Academy of Arts Directed by Anu-Laura Tuttelberg DIALOGOS / 2008 / 5’ / experimental animation / Eesti Joonisfilm Directed by Ülo Pikkov Edited by Heilika Pikkov IN THE AIR / 2009 / 9’ / […]

Read More