10. – 17. ágúst 2012 Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Þann 26. febrúar 2012 fór Svarti einhyrningurinn fram af Bjólfsbakka. Föstudaginn 10. ágúst er ætlunin að ná Einhyrningum aftur upp af hafnarbotni og vekja hann aftur til lífsins. Gjörningur fer fram kl. 17 við hafnargarðinn, Bjólfsbakka (viðlegu kantinn við gömlu ferjuna). Í vikunni á eftir mun listamaðurinn hlúa að Svarta einhyrningum í opinni vinnustofu í Bókabúð-verkefnarými. Gestum og gangandi er velkomið að kíkja við. Ferlinu lýkur föstudaginn 17. ágúst kl. 20 þegar listamaðurinn heldur lokun og sýnir afrakstur vinnu sinnar. Viktor Pétur Hannesson fæddist í flugvél eftir að hafa neitað því að […]
Articles by: Tinna
ALKEMISTI: SKÍTAGULL
23. júlí – 8. ágúst Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Seyðisfjarðar arkíf – sjálfbærni og samfélag Listamannahópurinn Skæri Steinn Blað stendur fyrir tveggja vikna dagskrá í Bókabúðinni – verkefnarými. Fyrri vikan var helguð fyrirlestrum og spjalli sem mynduðu grunninn að dagskrá seinni vikunnar sem mun einkennast af uppákomum þar sem fólk deilir með sér þekkingu og öðlast jafnvel um leið nýja færni. 1.-3. águst Tangó á tveim klukkutímum: Elfa Hlín Pétursdóttir kennir grunnatriði í tangó. Boðið verður upp á léttar veitingar. Rakarastofa: Lærið að klippa hárið á öllum fjölskyldumeðlimum. Klipping innifalin í kennslunni. Meðlimir Skæri Steinn Blað klippa og kenna. […]