Articles by: Tinna

Auglýst eftir umsóknum

Gestavinnustofur Skaftfells 2013 Auglýst eftir umsóknum Umsóknarfrestur til 1. september 2012 Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum í gestavinnustofur á árinu 2013. Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna, heimamanna og gesta. Að búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Að búa listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi þar sem allt er hægt. Þó svo að gestavinnustofur Skaftfells séu fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn þá eru teknar til greina umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist. Umsóknir frá hópum og fjölskyldum eru […]

Read More

ART BOOK ORCHESTRA

ART BOOK ORCHESTRA

Tónlistargjörningur föstudaginn 6. júlí kl. 18:00 í Bókabúð-verkefnarými Tónlistargjörningurinn ART BOOK ORCHESTRA samanstendur af bókverkunum ‘Affected as only a human being can Be’, sem eru 10 talsins, og inniheldur hvert og eitt þeirra einstakt hljóðverk. Á meðan á gjörningum stendur “spilar” listamaðurinn Konrad Korabiewski á bókverkin eins og rafmagnshljóðfæri væri að ræða. Auk þess verða til sýnis í formi innsetninga tvö myndbands- og hljóðverk, Culture Users (2010) og Tolerated Residence (2009). Hljóð- og bókverkið ‘Affected as only a human being can Be’ er unnið í nokkra miðla og bræðir saman hljóðlist, tónlist, myndlist og bókverk. Verkið er unnið samstarfi við […]

Read More