23.03-31.03. 2012. Judy-ann Moule sýnir verkið ‘I look down over my tummy and feel..’ á Vesturvegg. Hún býr og starfar í Brisbane, Australía, og er gestalistamaður á Hóli, í mars og apríl. Sjá nánar : http://judy-annmoule.com/
Articles by: Tinna
Listamannaspjall #8
Mánudaginn 19. mars kl. 14 Judy-Ann og Fernando dvelja í gestvinnustofum Skaftfells um þessar myndir. Þau munu ræða um verk sín næstkomandi mánudag kl. 14 í Skaftfelli. Við vekjum einnig athygli ykkar á því að myndbandsverkið PERMAFROST eftir Fernando er til sýnis í Bókabúð-verkefnarými, á kvöldin frá kl. 20-22. Spjallið fer fram á ensku. Nánar um listamennina: Judy-Ann Moule is drawn to objects and forms as raw materials for their potential to resonate. „I want to elicit a bodily response and provoke. I transform found domestic and symbolic objects into aesthetic but uncanny structures. Playful and aesthetic on the surface […]