Articles by: Tinna

„Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“

„Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“

Allir velkomnir laugardaginn 14. apríl kl. 20, í Bókabúð. „Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“ At the Decks: Höhne & Söhne & Topmann & Acktryggur. Entschuldigen Sie bitte? Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða breytt í vinnustofu fyrir GV hópinn. Vinnustofan verður opin almenningi og er hverjum sem er velkomið að kíkja í heimsókn og fylgjast með þróun listaverksins. “The notion is to build a permanent structure representing an effigy of human effort protecting themselves from elements and forces of nature” Gv hópurinn var stofnaður árið 2007 í Þýskalandi. Hópurinn samanstendur af Philipp Ackermann, Christin Berg, Christoph Höhne, Thomas Judisch, Claus Lehmann, Valentin Lubberger, […]

Read More

HݝSI 1

HݝSI 1

Laugardaginn 7. apríl kl. 15 opnaði einkasýning Þórunnar Eymundardóttir á Vesturvegg. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmynda-klippimyndum, unnar á árunum 2011 – 2012.   Ferilsskrá: Þórunn Eymundardóttir (f. 1979) Austurvegur 48 710 Seyðisfjörður s. 869 5107 thorunne (a) gmail.com Menntun: BA próf frá Listaháskóla Íslands, myndlistardeild 2006, Gerrit Rietveld Academie, Amsterdam, audio-visual deild 2003, Metáfora, school of contemporary art, Barcelona 2001-02, Iðnskólinn í Reykjavík og Hafnarfirði, hönnunardeild 1996-97, Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað 1996. Valdar sýningar: 2009 Þegar ég hef svæft sjálfan mig, unnið með Hönnu Christel, gallerí Klaustur, Fljótsdal 2007 INRI, gallerí Bláskjár, Egilsstöðum 2007 Hornberi, gallerí Box, Akureyri 2006 (shelter) a […]

Read More