Listmunauppboð Skaftfells MenningarmiðstöðvarFöstudaginn 17. febrúar klukkan 16:00 verður listmunauppboð í versluninni LIBORIUS á Mýrargötu. Verkin verða til sýnis frá og með föstudeginum 9.febrúar ********************** Skaftfell Menningarmiðstöð á Seyðisfirði heldur listmuna uppboð í Reykjavíkurborg. Verkin verða til sýnis í vikutíma fram að uppboði í LIBORIUS, verslun Jóns Sæmundar að Mýrargötu. Uppboðið fer fram laugardaginn 17. febrúar klukkan fjögur og uppboðshaldari er Egill Helgason. Boðin verða upp verk 37 listamanna sem hafa allir komið að sýningarhaldi Skaftfells með einum eða öðrum hætti. Skaftfell hefur staðið fyrir metnaðarfullu sýningarhaldi á hátt í áratug og á uppboðinu má finna verk eftir helstu kanónur íslensk […]
Articles by: Tinna
BRÚ Í POKA/BRIDGE IN A BAG
15 feb 2007 – 18 mar 2007 Vesturveggur Bjarki Bragson dvaldi í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúnna er unnið á Austurlandi. Bílaleiga Akureyrar styrkti gerð verkefnisins. Verkið á Vesturveggnum er vídeó-innsetning og teikningar, en megininntakið eru tvær brýr, brúargólf í Bónuspoka, og þær merkingar sem settar eru á dauða hluti. Bjarki útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2006 og var einnig við nám í Universitat der Kunste í Berlín árið 2005. Í sumar mun hann ásamt 14 norrænum myndlistarmönnum standa að sýningunni “Miðbaugur og Kringla: Leisure, Administration and Control” sem á sér stað í Kringlunni og miðbænum samtímis. […]