Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og kennari: Björn Roth.
Articles by: Tinna
Tímans rás
Myndir af fossum sem eru byggðar á gömlum ljósmyndum, sumum allt að 100 ára gömlum. Í margar aldir hefur vatnshugtakið verið nátengt tímahugtakinu. – Vatn sem rennur í það óendanlega, líkt og tíminn, og þannig verða rásir tímans til. Listaverkin byggja á gömlum ljósmyndum eftir óþekkta ljósmyndara. Þær sýna íslenska fossa. Elstu myndirnar eru meira en aldargamlar. Hver ljósmyndari sér landið sínum augum, og ljósmyndirnar verða persónuleg túlkun þeirra á þeim áhrifum sem viðfangsefnið veitir þeim, þetta kemur kanski skírast fram í þeim myndum sem hafa verið handlitaðar. Í framsetningu listaverksins virðir listamaðurinn fullkomlega túlkun upprunalegu ljósmyndaranna. Verk hennar er […]