Nágrannar er titillinn á listamannaspjalli og upplestri sem Inga Danysz og Yen Noh standa fyrir. Eftir mánaðardvöl sem gestalistamenn í Skaftfelli munu listakonurnar deila listræni nálgun, lesa verk og sýna ýmsa muni sem vísa í stutta vist þeirra á Seyðisfirði en báðar hafa studdust við fjölbreytta miðla í vinnuferlinu; skúlptúra, gjörninga og skriftir. Yen og Inga bjóða upp á hlýlegt og umræðuvænt umhverfi í Draumhúsi, gestavinnustofu Skaftfell á Norðurgötu, föstudagskvöldið 29. sept. Súpa, te og kaffi verða á boðstólum en gestum er einnig velkomið að koma með eigin drykki. Æviágrip Yen Noh (b.1983) has received a BFA from Hongik Universität in Seoul and a MA in Transdisziplinäre Kunst […]
Articles by: Tinna
Takk fyrir umsóknirnar
Umsóknarfrestur fyrir gestavinnustofur, Printed Matter og sýningarhald 2018 er liðin. Allar umsóknir fara í matsferli hjá valnefnd og umsækjendum verður tilkynnt niðurstaða í lok október.