Raddskúlptúrinn Ævintýri eftir Magnús Pálsson verður fluttur sem hluti af yfirstandandi sumarsýningu Skaftfells, Samkoma handan Norðanvindsins. Magnús er fæddur 1929 á Eskifirði og er einn áhrifamesti listamaður sem Ísland hefur alið. Magnús hefur starfað ötullega að listiðkun í sex áratugi og ávallt á mörkum myndlistar, tónlistar og leiklistar. Raddskúlptúrinn byggist á ítalskri sögu þar sem garðyrkjumaður gengur fram á lík á akri nokkrum og býr um líkið. Þegar hann snýr aftur til vinnu daginn eftir er líkið horfið. Magnús Pálsson er skúlptúristi, hljóðskáld, gjörningamaður og kennari en einn aðaláhrifavaldur hans var Flúxus hreyfingin en með henni ruddi hygmyndalistin og konkret-ljóðlistin sér […]
Articles by: Tinna
Listamenn í Frontiers in Retreat koma í annað sinn
Skaftfell býður velkomna gestalistamennina Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildi Ingadóttur. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í September 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra í verkefninu Frontiers in Retreat. Nú hefja þau seinni dvölina frá maí til júní 2016. Kati Gausmann is a sculptor living and working in Berlin. Her work is concerned with movement, rhythm, and action as form-generating processes. In her artistic practice she combines the exploration of different materials and their qualities with acts of drawing, installation, and performance. Artistic expeditions and theoretical investigations are an important part of her working methodology. With the artist group msk7 and […]