Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne dvelur í boði Norrænu menningargáttarinnar og hann mun sýna valin myndbandsverk. Spjallið fer fram á ensku og tekur u.þ.b. 90 mín. Nánar um listamennina Faith La Rocque is a visual artist living in Toronto, Canada and exhibiting internationally. Her work examines aspects of human experience through the use of alternative health therapies as both material and subject matter. Recent solo exhibitions include Medium, Sister, New York (2015), chisel to carve light thoughts at De Luca […]
Articles by: Tinna
Opnunartímar um Páskana
Skaftfell Bistró verður opin á eftirfarandi tímum um Páskana: Skírdagur 15:00-21:00 Föstudagurinn langi 17:00-20:00 Laugardagur 12:00-21:00 Páskadagur 17:00-20:00 Annar í páskum 15:00-21:00 Sýningin NO SOLO verður opin á sama tíma. Skrifstofan er lokuð frá fimmtudegi til þriðjudags.