Í tengslum við opnun sýningar á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eyglóar Harðardóttur í Skaftfelli, laugardaginn 31. október, var sjöunda fræðsluverkefnið sem Skaftfells hleypt af stokkunum. Skaftfell hóf árið 2007 markvisst fræðslustarf sniðið að þörfum grunnskólanna á Austurlandi. Skaftfell hefur síðan þá boðið upp á sex verkefni sem fjalla um myndlist með einum eða öðrum hætti til að efla listgreinakennslu í fjórðungnum. Að þessu sinni var myndlistarkonan Karlotta Blöndal fengin til að hanna og stýra farandlistsmiðju sem hún nefndi Skynjunarstofa um liti og form. Fyrstu tvær vikurnar í nóvember fór Karlotta á milli grunnskóla á Austurlandi, alla leið frá Vopnarfirði til Djúpavogs, til að kenna […]
Articles by: Tinna
Netútsending
Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið. Nánar um verkefnið Artists as Agents of Institutional Exchange is a 2015 joint initiative of tranzit.ro/ Iasi and Skaftfell, Seydisfjordur, Iceland, that is materialised into a unique live streaming platform dedicated to the use of its artists in residence: Cristina DAVID and Ásdís Sif GUNNARSDÓTTIR. As practitioners, we often witness or create a result of artistic research that is mostly based on past, hidden, personal processes, on archaeological praxis, but we never allow ourselves the freedom […]