Bókabúðin-verkefnarými Opnun miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:00 Við, fimmtán manna hópur listamanna, hönnuða, rithöfunda og tónlistamanna, vorum svo lánsöm að fá að dvelja tímabundið yfir rigningasumarið í Nielsenshúsi á Seyðisfirði. Kveikjan var til að byrja með kommúnu og útópíu lifnaðarhættir en það breyttist fljótt þegar við hófum að búa saman, elda, þrífa, lesa og skapa sama listaverk í breytilegum samsetningum og rými sem var takmarkað. Vikulega voru haldnar „Kjallara sýningar” þar sem einn sameiginlegur miðill var kannaður (teiknun, ljósmyndun, höggmyndir, myndbönd, upplestur, garður) og kynntur fyrir almenningi. Kjallarinn varð að fundarstað, dansgólfi, verkstæði og staður fyrir íhugun, úrvinnslu og skoðanaskipti. […]
Articles by: Tinna
Sagas
Saturday night May 30th. at 21:00 current artist-in-residence at Skaftfell Francesco Bertelé will present the video performance Sagas connected to his current project and exhibition at the Bookshop – projectspace; GUHA. The Video performance is of approx. 20 minutes duration and will take place at HEIMA collective. Music and performance by Nick McMullan. Admission is free. kindly supported by: