Articles by: Tinna

Gestalistamenn í maí

Gestalistamenn í maí

Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með áherslu á efni sem venjuleg er óskráð eða litið fram hjá í sagnfræði. Alexandra er bresk og er búsett í Suður Afríku. Alexandra  mun dvelja í Skaftfelli í tvær vikur og á þeim tíma rannsaka endurminningar og frásagnir frá Seyðfirðingum í tengslum við dvöl Dieter Roth á staðnum, fyrir fyrirhugaða yfirlitsbók.   David Edward Allen (UK) er búsettur í Berlín. Verk hans hverfast um landslag í víðu samhengi og staðsetning […]

Read More

Inní, ofaní og undir

Inní, ofaní og undir

Ungi Seyðfirðingurinn, Aron Fannar Skarphéðinsson, sýnir eigin ljósmyndir á Vesturvegg í Bistró Skaftfells. Í myndum sínum dregur Aron Fannar fram ólíklegustu sjónarhorn á hlutum sem finna má í hversdagslegu umhverfi okkar. Sýningin er hluti af List án landamæra og verður opin til 31. maí.